fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

England: Tottenham tapaði heima – Síðasti leikur Ange?

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 2 Newcastle
1-0 Dominic Solanke(‘4)
1-1 Anthony Gordon(‘6)
1-2 Alexander Isak(’38)

Ange Postecoglou gæti mögulega verið búinn að stýra sínum síðasta leik sem stjóri Tottenham.

Gengi Tottenham hefur verið afskaplega slæmt undanfarnar vikur og er liðið í 11. sæti eftir 20 leiki með 24 stig.

Tottenham fékk Newcastle í heimsókn í dag og tapaði í þriðja sinn í síðustu fjórum umferðum sínum.

Newcastle er á frábæru róli en liðið er með fimm sigurleiki í röð og situr í fimmta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær