Það gengur illa hjá Chelsea að vinna fótboltaleiki í dag en gengi liðsins hefur verið nokkuð slæmt undanfarið.
Chelsea mætti Crystal Palace á útivelli í dag og eftir að hafa komist yfir lauk leiknum með 1-1 jafntefli.
Manchester City er að taka við sér eftir erfitt gengi undanfarnar vikur og vann West Ham sannfærandi, 4-1.
Bournemouth vann þá mikilvægan sigur gegn Everton 1-0, Aston Villa lagði Leicester og Brentford valtaði yfir lið Southampton, 4-0.
Hér má sjá úrslit dagsins.
Crystal Palace 1 – 1 Chelsea
0-1 Cole Palmer(’14)
1-1 Jean Philippe Mateta(’82)
Man City 4 – 1 West Ham
1-0 Vladimir Coufal(’10, sjálfsmark)
2-0 Erling Haaland(’42)
3-0 Erling Haaland(’55)
4-0 Phil Foden(’58)
4-1 Niclas Fullkrug(’71)
Bournemouth 1 – 0 Everton
1-0 David Brooks(’77)
A. Villa 2 – 1 Leicester
1-0 Ross Barkley(’58)
1-1 Stephy Mavididi(’63)
2-1 Leon Bailey(’76)
Southampton 0 – 5 Brentford
0-1 Kevin Schade(’66)
0-2 Bryan Mbuemo(’62)
0-3 Bryan Mbuemo(’69, víti)
0-4 Keane Lewis-Potter(’90)
0-5 Yoane Wissa(’94)