fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur illa hjá Chelsea að vinna fótboltaleiki í dag en gengi liðsins hefur verið nokkuð slæmt undanfarið.

Chelsea mætti Crystal Palace á útivelli í dag og eftir að hafa komist yfir lauk leiknum með 1-1 jafntefli.

Manchester City er að taka við sér eftir erfitt gengi undanfarnar vikur og vann West Ham sannfærandi, 4-1.

Bournemouth vann þá mikilvægan sigur gegn Everton 1-0, Aston Villa lagði Leicester og Brentford valtaði yfir lið Southampton, 4-0.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Crystal Palace 1 – 1 Chelsea
0-1 Cole Palmer(’14)
1-1 Jean Philippe Mateta(’82)

Man City 4 – 1 West Ham
1-0 Vladimir Coufal(’10, sjálfsmark)
2-0 Erling Haaland(’42)
3-0 Erling Haaland(’55)
4-0 Phil Foden(’58)
4-1 Niclas Fullkrug(’71)

Bournemouth 1 – 0 Everton
1-0 David Brooks(’77)

A. Villa 2 – 1 Leicester
1-0 Ross Barkley(’58)
1-1 Stephy Mavididi(’63)
2-1 Leon Bailey(’76)

Southampton 0 – 5 Brentford
0-1 Kevin Schade(’66)
0-2 Bryan Mbuemo(’62)
0-3 Bryan Mbuemo(’69, víti)
0-4 Keane Lewis-Potter(’90)
0-5 Yoane Wissa(’94)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Við eigum að vera reiðir og vonsviknir“

„Við eigum að vera reiðir og vonsviknir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Í gær

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“