fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 20:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að AC Milan hafi sett sig í samband við Liverpool vegna sóknarmannsins Darwin Nunez.

Þetta segir Daily Mail en Nunez er líklega fáanlegur 2025 hvort sem það sé endanlega sala eða lán.

Þessi 25 ára gamli framherji kom til Liverpool árið 2022 en hann kostaði 85 milljónir frá Benfica.

Sagt var frá því í vikunni að Milan hefði áhuga á Nunez og gæti fengið hann á lánssamningi út tímabilið með kaupskyldu næsta sumar.

Mail segir að Liverpool hafi hins vegar ekki verið í sambandi við enska félagið og er óvíst hvort ítalska félagið hafi í raun áhuga á Nunez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Rashford

Nýtt félag á eftir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Í gær

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Í gær

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna