fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 13:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun virkja ákvæði í samningi Harry Maguire um að framlengja hann um eitt ár. Ruben Amorim stjóri liðsins staðfesti þetta á fréttamannafundi í dag.

Maguire gekk í raðir United 2019 frá Leicester á 80 milljónir punda og er hann enn dýrasti miðvörður sögunnar.

„Við munum virkja ákvæðið. Við þurfum nauðsynlega á Harry að halda,“ sagði Amorim í dag og hélt áfram.

„Hann þarf að bæta sig sem leiðtogi því okkur sárvantar einhvern slíkan inn á völlinn.“

United heimsækir Liverpool á sunnudag og má búast við erfiðum leik. Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en United er í 14. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“