Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki á morgun.
Keppni í meistaraflokki karla heldur síðan áfram fimmtudaginn 9. janúar áður en keppni í meistaraflokki kvenna hefst með leikjum 10. og 11. janúar.
Í karlaflokki heimsækir mætir Víkingur til að mynda ÍR og Valur Þrótti.
Kvennamegin er erkifjendaslagur þegar Valur og KR mætast í fyrstu umferð.