fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið rúllar af stað – Erkifjendaslagur í fyrstu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 07:00

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki á morgun.

Keppni í meistaraflokki karla heldur síðan áfram fimmtudaginn 9. janúar áður en keppni í meistaraflokki kvenna hefst með leikjum 10. og 11. janúar.

Í karlaflokki heimsækir mætir Víkingur til að mynda ÍR og Valur Þrótti.

Kvennamegin er erkifjendaslagur þegar Valur og KR mætast í fyrstu umferð.

Skoða nánar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tottenham tapaði heima – Síðasti leikur Ange?

England: Tottenham tapaði heima – Síðasti leikur Ange?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“
433Sport
Í gær

Tuchel fær liðsstyrk frá Chelsea

Tuchel fær liðsstyrk frá Chelsea
433Sport
Í gær

Vildi lítið tjá sig um leikmanninn sem baunar á sitt eigið félag: ,,Held ég þurfi ekki að hafa áhyggjur“

Vildi lítið tjá sig um leikmanninn sem baunar á sitt eigið félag: ,,Held ég þurfi ekki að hafa áhyggjur“
433Sport
Í gær

Guardiola loðinn í svörum

Guardiola loðinn í svörum
433Sport
Í gær

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar