fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Guardiola loðinn í svörum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola var loðinn í svörum er hann var spurður út í hugsanlegar styrkingar Englandsmeistara Manchester City í janúarglugganum.

City er í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni, situr í sjötta sæti og titillinn svo gott sem farinn.

„Ég veit ekki. Þetta er ekki auðvelt og verður það ekki. Við gætum fengið einhvern en kannski ekki,“ sagði Guardiola í dag, spurður út í janúargluggann.

„Félagið þarf að vera skynsamt. Ekki bara fá leikmenn til að fá þá. Við sjáum til hvort það sé mögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Chelsea líklega án lykilmanns út árið

Chelsea líklega án lykilmanns út árið
433Sport
Í gær

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“