fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 18:00

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas mun mögulega rifta samningi sínum við Manchester United félagið fellur úr ensku úrvalsdeildinni þetta árið.

Adidas er með þann möguleika í samningi sínum við enska félagið en krotað var undir tíu ára samning 2023.

United situr í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina og ef gengið fer ekki að batna gæti liðið blandað sér í alvöru fallbaráttu.

Þessi umtalaði samningur er talinn vera virði 900 milljón punda en hann gildir til ársins 2033.

Telegraph greinir frá því að Adidas muni skoða það að rifta þessum samningi við United ef fall verður niðurstaðan en annar möguleiki er á að verðgildi samningsins lækki um 50 prósent.

Það eru allar líkur á að United haldi sér í efstu deild en liðið er þó aðeins sjö stigum frá fallsæti og hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“