fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Endurkoma Neymar að verða að veruleika

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar er búinn að ná samkomulagi við Santos í Brasilíu og er að snúa aftur til uppeldisfélagsins frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu.

Neymar hefur lítið spilað frá því hann fór til Sádi-Arabíu sumarið 2023 vegna meiðsla. Skipti hans þangað frá Paris Saint-Germain hafa heilt yfir verið mikil vonbrigði.

Samningur Neymar í Sádí rennur út í sumar og hefur hann verið sterkklega orðaður við brottför. Chicago Fire í Bandaríkjunum hefur verið nefnt til sögunnar en Santos er að vinna kapphlaupið.

Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum milli Santos og Al-Hilal áður en skipti Neymar ganga í gegn.

Neymar yfirgaf Santos og gekk í raðir Barcelona árið 2013. Hann varð svo dýrasti leikmaður sögunnar þegar PSG keypti hann þaðan 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“