fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

England: West Ham náði í gott stig í Birmingham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 1 – 1 West Ham
1-0 Jacob Ramsey(‘8)
1-1 Emerson(’70)

Næst síðasta leik helgarinnar er nú lokið en leikið var á Villa Park sem er staðsettur í Birmingham.

Aston Villa fékk þar West Ham í heimsókn í leik sem var ansi fjörugur og skildu liðin jöfn.

Bæði lið áttu yfir tíu marktilraunir í viðureigninni en West Ham var óvænt meira með boltann í 1-1 jafnteflinu.

Villa er í áttunda sæti deildarinnar með 37 stig eftir 23 leiki en West Ham er í því 13. með 27.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“
433Sport
Í gær

Hrafnkell setur spurningamerki við þessa ákvörðun í Víkinni – „Með alla þessa peninga“

Hrafnkell setur spurningamerki við þessa ákvörðun í Víkinni – „Með alla þessa peninga“
433Sport
Í gær

Sagður hafa misst alla stjórn á skapinu eftir slæmt tap – Einn leikmaður tapaði boltanum níu sinnum

Sagður hafa misst alla stjórn á skapinu eftir slæmt tap – Einn leikmaður tapaði boltanum níu sinnum
433Sport
Í gær

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“
433Sport
Í gær

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun