fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

England: Leicester vann Tottenham á útivelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 15:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að Ange Postecoglou er undir mikilli pressu sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham mætti Leicester City á heimavelli í dag og komst yfir með marki frá sóknarmanninum Richarlison.

Leicester kom hins vegar til baka og vann óvæntan 2-1 útisigur og kom sér úr fallsæti.

Tottenham er aðeins með 24 stig eftir 23 leiki og er sjö stigum frá fallsæti sem boðar ekki gott.

Brentford og Crystal Palace áttust einnig við en það fyrrnefnda hafði betur 2-1 á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkir leikmanni Liverpool við David Beckham

Líkir leikmanni Liverpool við David Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bannar barnsmóður sinni að koma með: Virðist hafa lítinn áhuga á krökkunum – ,,Hann hló bara þegar hann heyrði af þessu“

Bannar barnsmóður sinni að koma með: Virðist hafa lítinn áhuga á krökkunum – ,,Hann hló bara þegar hann heyrði af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótaði hárgreiðslumanninum eftir að hann gerði þetta – ,,Ég kasta þér út af stofunni“

Hótaði hárgreiðslumanninum eftir að hann gerði þetta – ,,Ég kasta þér út af stofunni“
433Sport
Í gær

Antony farinn frá Manchester United

Antony farinn frá Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu dóminn umdeilda á Englandi – Átti hann skilið beint rautt?

Sjáðu dóminn umdeilda á Englandi – Átti hann skilið beint rautt?