fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Var þessi myndbirting yfirlýsing vegna Gylfa Þórs? – „Ég skil alveg pælinguna“

433
Laugardaginn 25. janúar 2025 08:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli einhverra í vikunni að þegar Kristján Oddur Kristjánsson, 17 ára gamall leikmaður, var kynntur til leiks hjá Val var Gylfi Þór Sigurðsson með honum á myndinni sem þar fylgdi.

„Er það yfirlýsing hjá þeim að hafa Gylfa Sig með honum á myndinni?“ spurði Helgi Fannar Sigurðsson, þáttastjórnandi Íþróttavikunnar á 433.is í nýjasta þættinum og átti þar við að svo gæti verið vegna orðróma um hugsanlega brottför Gylfa frá Hlíðarenda í vetur. Þessi besti landsliðsmaður sögunnar hefur verið orðaður við Víking.

Myndin sem um ræðir.

„Ég skil alveg pælinguna. Sýna að hann sé með þeim í þessari vegferð sem þeir eru á, að hann sé tilbúinn að mæta og peppa ungan strák sem er að skrifa undir,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson þá.

Hann telur jafnframt afar ólíklegt úr þessu að Gylfi, sem kom heim og gekk í raðir Vals í fyrra, yfirgefi félagið.

„Ég held að Gylfi sé bara að fara að vera áfram í Val og endi svo í einhverju starfi þarna ef hann hefur áhuga á því,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
Hide picture