fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Sagður hafa misst alla stjórn á skapinu eftir slæmt tap – Einn leikmaður tapaði boltanum níu sinnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 22:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy er sagður hafa misst stjórn á skapi sínu eftir síðasta leik Leicester sem var gegn Fulham í efstu deild.

Frá þessu greina enskir miðlar en Daily Mail segir að Hollendingurinn hafi hraunað yfir eigin leikmenn eftir 2-0 tap.

Hann var sérstaklega reiður út í hinn unga Facundo Buananotte sem kom inná sem varamaður í tapinu og fékk að spila rúmlega 20 mínútur.

Buananotte tapaði boltanum níu sinnum í leiknum þrátt fyrir að hafa aðeins snert hann sextán sinnum.

Van Nistelrooy er undir pressu eftir sjö töp í röð í úrvalsdeildinni og er ekki víst að hann sé að ná til leikmanna liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“