fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Rukka allt að 2,2 milljónir fyrir miða á leikina

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea virðist ætla að græða verulega undir lok tímabils en liðið spilar tvo stórleiki í lokaumferðunum.

Chelsea mun fá Liverpool í heimsókn þann 3. maí næstkomandi og um tveimur vikum seinna mætir liðið Manchester United heima.

Samkvæmt enskum miðlum er Chelsea að rukka allt að 2,2 milljónir króna fyrir miða á þessa leiki og fær fyrir það harða gagnrýni.

Þar er þó talað um dýrustu miðana sem eru í boði en liðið var einnig gagnrýnt fyrir að rukka um 700 þúsund krónur á leik gegn United á síðustu leiktíð.

Chelsea er venjulega að rukka um 300-400 þúsund fyrir svokallaða „VIP“ miða en verðið mun heldur betur hækka fyrir síðustu tvo heimaleikina.

Talið er að Chelsea muni græða allt að 1,2 milljónir punda aukalega með þessari miðasölu sem er gríðarlegur hagnaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“