Liverpool og Arsenal spila leiki klukkan 15:00 í ensku úrvalsdeildinni í dag en alls fara fimm viðureignir fram.
Fimm leikir eru á dagskrá klukkan 15:00 en Chelsea heimsækir svo Manchester City í stórleik á Etihad klukkan 17:30.
Liverpool fær nokkuð þægilegan heimaleik gegn Ipswich en Arsenal heimsækir Wolves og þarf á stigum að halda í toppbaráttunni.
Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leikjum.
Wolves: Sa, Semedo, Doherty, Bueno, Agbadou, Ait-Nouri, Andre, J.Gomes, Sarabia, Cunha, Larsen.
Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly, Nwaneri, Rice, Partey, Martinelli, Havertz, Trossard.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson, Szoboszlai, Mac Allister, Gravenberch, Salah, Diaz, Gakpo.
Ipswich Town: Walton, Burns, Tuanzebe, O’Shea, Greaves, Davis, Hutchinson, Phillips, Morsy, Philogene, Delap.