fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, stjarna Arsenal, viðurkennir að hann eigi sér í raun engin áhugamál fyrir utan fótbolta.

Martinelli er nokkuð mikilvægur hlekkur í liði Arsenal en hann er Brasilíumaður og kom til Englands frá heimalandinu.

Martinelli segist aðeins hugsa um fótbolta í sínum frítíma fyrir utan fjölskylduna og þá merkjavörurnar Dior og Louis Vuitton.

,,Að vera undir pressu er hluti af leiknum. Eftir smá tíma þá byrjarðu að venjast henni. Ég hef verið með bolta í fótunum síðan ég var sex ára gamall hjá Corinthians – þar fann ég fyrir pressu,“ sagði Martinelli.

,,Hvað meira gæti ég beðið um? Nákvæmlega ekki neitt. Fjölskyldunni líður vel, mér líður vel og er heilbrigður en það mikilvægasta er að ég spila fyrir Arsenal sem er eitt stærsta félag heims. Ég myndi ekki breyta neinu í mínu lífi.“

,,Ef ég væri ekki í fótbolta þá veit ég ekki hvað ég væri að gera. Þetta er spurning sem pabbi minn spurði mig oft að þegar ég bjó í Brasilíu.“

,,Þegar ég er ekki að spila fótbolta þá hugsa ég um eða geri fátt annað. Ég eyði annað hvort tíma með fjölskldunni eða hugsa um Dior og Louis Vuitton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“