fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, stjarna Arsenal, viðurkennir að hann eigi sér í raun engin áhugamál fyrir utan fótbolta.

Martinelli er nokkuð mikilvægur hlekkur í liði Arsenal en hann er Brasilíumaður og kom til Englands frá heimalandinu.

Martinelli segist aðeins hugsa um fótbolta í sínum frítíma fyrir utan fjölskylduna og þá merkjavörurnar Dior og Louis Vuitton.

,,Að vera undir pressu er hluti af leiknum. Eftir smá tíma þá byrjarðu að venjast henni. Ég hef verið með bolta í fótunum síðan ég var sex ára gamall hjá Corinthians – þar fann ég fyrir pressu,“ sagði Martinelli.

,,Hvað meira gæti ég beðið um? Nákvæmlega ekki neitt. Fjölskyldunni líður vel, mér líður vel og er heilbrigður en það mikilvægasta er að ég spila fyrir Arsenal sem er eitt stærsta félag heims. Ég myndi ekki breyta neinu í mínu lífi.“

,,Ef ég væri ekki í fótbolta þá veit ég ekki hvað ég væri að gera. Þetta er spurning sem pabbi minn spurði mig oft að þegar ég bjó í Brasilíu.“

,,Þegar ég er ekki að spila fótbolta þá hugsa ég um eða geri fátt annað. Ég eyði annað hvort tíma með fjölskldunni eða hugsa um Dior og Louis Vuitton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“