fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann dramatískan heimasigur í Evrópudeildinni í kvöld en liðið spilaði við skoska félagið Rangers.

Leikurinn var mjög fjörugur undir lokin en United hafði komist yfir með sjálfsmarki Jack Butland og leit það út fyrir að ætla að duga lengi vel.

Rangers jafnaði hins vegar metin undir lok leiks áður en Bruno Fernandes tryggði þeim ensku sigur með marki í uppbótartíma.

United er með 15 stig í fjórða sæti deildarinnar eftir sjö leiki og er taplaust ásamt Lazio og Galatasaray.

Tottenham vann einnig mjög góðan sigur á Hoffenheim en leikið var í Þýskalandi.

Heung Min Son skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í 3-2 sigri og er liðið í sjötta sætinu með 14 stig.

Orri Steinn Óskarsson og hans menn í Real Sociedad mættu Lazio en töpuðu 3-1 og sitja í 18. sætinu fyrir lokaumferðina.

Orri kom ekkert við sögu í þessu tapi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“