Omar Marmoush er genginn í raðir Manchester City fyrir um 63 milljónir punda frá Frankfurt.
Marmoush er 25 ára gamall Egypti sem hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi á leiktíðinni. Hann skrifar undir samning í Manchester til 2029.
Marmoush getur spilað allar stöðurnar fremst á vellinum, en City hefur einmitt slíkan leikmann í hóp sinn á leiktíðinni.
We're delighted to announce the signing of @OmarMarmoush ✍️🩵 pic.twitter.com/ryY2jA1mdE
— Manchester City (@ManCity) January 23, 2025