fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

United á enn nokkuð langt í land

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið Lecce stendur fast á verðmiða sínum á Patrick Dorgu, skotmarki Manchester United. Sky Sports fjallar um málið.

Dorgu er tvítgugur vinstri bakvörður sem einnig getur spilað á köntunum. Myndi hann spila í vængbakverði í kerfi Ruben Amorim á Old Trafford.

Fyrsta tilboð United í Danann hljóðaði upp á 25,4 milljónir punda, auk 4,2 milljóna síðar meir. Lecce vill hins vegar fá um 38 milljónir punda fyrir hann.

Sjálfur er Dorgu mjög spenntur fyrir því að fara til United og eru allir aðilar bjartsýnir á að skiptin gangi í gegn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun