fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Skriniar fer til Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Skriniar er að ganga í raðir Fenerbahce frá Paris Saint-Germain.

Slóvakinn, sem gekk í raðir PSG frá Inter fyrir einu og hálfu ári síðan, hefur verið í aukahlutverki á þessari leiktíð og fer nú til Tyrklands á láni út leiktíðina.

Hinn 29 ára gamli Skriniar er samningsbundinn í París til 2028, en Fenerbahce greiðir laun hans fram á sumar.

Þess má geta að Jose Mourinho er stjóri Fenerbahce, sem er í öðru sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, 6 stigum á eftir toppliði Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta