Manchester United goðsögnin Paul Scholes vill sjá félagið selja minnst átta leikmenn.
Þetta sagði hann á TNT Sports. Nöfn 11 leikmanna United voru lögð fyrir hann og sagðist hann aðeins vilja halda þremur þeirra, Andre Onana, Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho.
Í myndbandinu sem TNT Sports birtir segist Scholes vilja selja Matthijs de Ligt, Lisandro Martinez, Luke Shaw, Mason Mount, Casemiro, Antony, Joshua Zirkzee og Marcus Rashford.
Hér að neðan má sjá þetta.
Paul Scholes plays ‘Keep or Sell’ and gives his verdict on Antony 👀 pic.twitter.com/NiPTaAV4mX
— Football on TNT Sports (@footballontnt) January 21, 2025