fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, sem lék til að mynda með Arsenal og Chelsea á Englandi, gerði hálf vandræðaleg mistök í beinni útsendingu í gær.

Hann var mættur sem gestur í Monday Night Football, vinsælan þátt á Sky Sports, og var þar farið um víðan völl. Pat Rice, fyrrum aðstoðarmaður Arsene Wenger hjá Arsenal, barst meðal annars í tal.

Það virðist sem svo að Petit hafi haldið að Rice væri látinn, en svo er nefnilega alls ekki. „Hvíldu í friði,“ sagði Frakkinn í þættinum, en síðar var tekið fram að hinn 75 ára gamli Rice væri sprelllifandi.

„Fyrirgefðu Pat! Ég ruglaðist og gerði mistök, fyrirgefðu,“ sagði Petit.

Rice var hjá Arsenal í fleiri áratugi. Var hann þar sem leikmaður og lék hátt í 400 leiki frá 1967 til 1980. Hann fór að þjálfa hjá félaginu eftir að ferlinum lauk 1984 og var þar allt til 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United