fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Marseille, vill fá meira frá fjölmiðlum í Frakklandi og tekur undir orð forseta félagsins, Pablo Longoria.

Longoria tjáði sig á dögunum en hann segir að dómarar í Frakklandi séu gegn Marseille og að fjölmiðlar þar í landi geri lítið af því að fjalla um slæmar ákvarðanir.

De Zerbi er sammála forsetanum en bendir á að það séu önnur lið sem þurfi að taka svipaðri dómgæslu í deildinni.

,,Síðan ég mætti til Frakklands þá hef ég séð hluti sem ég skil ekki og það tengist ekki bara Marseille,“ sagði De Zerbi.

,,Það er kannski því ég er ítalskur.. Ég kom til Marseille því þetta er stærsta félagið í Frakklandi. Ég ber virðingu fyrir öllum en fjölmiðlar þurfa einnig að láta í sér heyra varðandi þessi mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish gæti yfirgefið England

Grealish gæti yfirgefið England
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“
Sport
Í gær

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Í gær

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum