fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool tjáir sig um stöðuna – „Það er önnur umræða“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 08:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate er sagður nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Liverpool, en hann vill þó lítið gefa upp.

Miðvörðurinn er mikilvægur hluti af liði Arne Slot á Anfield, en samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð.

„Það er rétt að Liverpool hefur boðið mér nýjan samning. Hvort ég skrifi undir, það er önnur umræða,“ segir Konate.

Sem fyrr segir er hann þó nálægt því að skrifa undir samkvæmt helstu miðlum.

Samningamál lykilmanna Liverpool hafa mikið verið í umræðunni á leiktíðinni, en Mohamed Salah,  Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk verða allir samningslausir í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld