fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Grealish gæti yfirgefið England

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish gæti yfirgefið enska boltann í sumar eftir erfitt tímabil með Manchester City.

Þetta kemur fram í The Sun, en þar segir að Dortmund og Inter fylgist náið með gangi mála hjá Grealish.

Grealish kostaði 100 milljónir punda er hann gekk í raðir City sumarið 2021. Hefur félagið orðið Englandsmeistari öll árin hans þar en Grealish sjálfur þó ekki beint staðið undir verðmiðanum.

Hann er í aukahlutverki í liði Pep Guardiola á þessari leiktíð og gæti farið annað, líklega þó ekki fyrr en í sumar.

Ítalía og Þýskaland kæmu þar meðal annars til greina, en sem fyrr segir skoða Inter og Dortmund þann möguleika að fá enska kantmanninn.

Samningur Grealish hjá City rennur út sumarið 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United