fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Baunar hressilega á Messi eftir að hann gerði þetta: Segir allt um hanns fagmennsku og menntun – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur fengið að heyra það frá manni að nafni Adolfo Bautista sem er fyrrum knattspyrnumaður.

Bautista lék allan sinn feril í Mexíkó eða Bandaríkjunum og spilaði þá 38 landsleiki fyrir heimalandið á sínum ferli.

Messi skaut á stuðningsmenn Club America í æfingaleik nú á dögunum en hann er á mála hjá Inter Miami.

Stuðningsmenn mexíkóska liðsins voru duglegir að bauna á Messi í leiknum en hann minnti þá á þá staðreynd að hann væri búinn að vinna HM þrisvar og þeir aldrei.

Bautista var virkilega óánægður með framkomu Messi sem á að vita betur enda að nálgast fertugsaldurinn.

,,Að þú þurfir að blanda landinu mínu inn í þetta segir allt um þína fagmennsku og menntun,“ sagði Bautista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish gæti yfirgefið England

Grealish gæti yfirgefið England
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“
Sport
Í gær

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Í gær

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum