fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 11:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á eftir Patrick Dorgu, tvítugum landsliðsmanni Danmerkur.

Um er að ræða vinstri bakvörð, sem einnig getur spilað úti á kanti, en United er einmitt í leit að manni sem getur spilað vinstri vængbakvarðastöðuna í kerfi Ruben Amorim.

Luke Shaw er oftar en ekki meiddur, Tyrell Malacia þykir ekki nógu góður og hefur Diogo Dalot verið að leysa stöðuna, þó ekki með frábærum árangri.

Dorgu er á mála hjá Lecce á Ítalíu og hefur heillað í Serie A í vetur. Er hann til að mynda kominn með þrjú mörk og eina stoðsendingu.

Viðræður milli United og Lecce standa yfir en ekkert er í höfn.

Dorgu er alinn upp hjá Nordsjælland í heimalandinu.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjóða aftur í Trent

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“