fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 09:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell leitar nú leiða til að koma sér frá Chelsea áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás um mánaðarmótin.

Vinstri bakvörðurinn er algjörlega í frystinum hjá Enzo Maresca, stjóra Chelsea, og er einn þeirra sem má fara frá Stamford Bridge.

Nú segja miðlar á Ítalíu að Juventus sé á eftir Chilwell og sé sem stendur líklegasta félagið til að landa honum.

Juventus er þá á eftir öðrum vinstri bakverði Chelsea, Renato Veiga, sem er fáanlegur á láni. Dortmund hefur einnig áhuga.

Það er ekki loku fyrir það skotið að Juventus fái bæði Chilwell og Veiga þar sem vinstri bakvörður ítalska liðsins, Andrea Cambiaso, er á óskalista Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Í gær

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu