Mamadou Sarr fer frá Strasbourg í Frakklandi til Chelsea í sumar, en allt er nánast frágengið.
Félag Todd Boehly á bæði Chelsea og Strasbourg en enska félagið mun greiða um 15 milljónir evra fyrir Sarr.
Sarr er 19 ára gamall og er sjálfur mjög spenntur fyrir skiptunum til Chelsea.
Þrátt fyrir ungan aldur er Sarr í stóru hlutverki hjá Strasbourg, sem er um miðja deild í Frakklandi.
🚨🔵 Chelsea agree to sign Mamadou Sarr from BlueCo group club Strasbourg for next season 25/26.
Package worth €15m add-ons included, deal set to be sealed as @FabriceHawkins reported.
2005 born centre back has already agreed to the move. pic.twitter.com/jW6v3c7Wx7
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 20, 2025