fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham bauð í dag 57 milljónir punda í Jhon Duran, framherja Aston Villa. Frá þessu segja helstu miðlar.

Það er ekki talið líklegt að Villa samþykki tilboðið. Félagið vill helst ekki selja Kólumbíumanninn en talið er að hann sé fáanlegur fyrir 70 milljónir punda.

Duran er með samning til 2030 á Villa Park en nýr stjóri West Ham, Graham Potter, er mikill aðdáandi leikmannsins og freistar þess að fá hann til sín. Þá reyndu Hamrarnir einnig við Duran í sumar.

Duran hefur skorað 12 mörk í öllum keppnum með Villa í vetur þrátt fyrir að koma yfirleitt inn af bekknum. Hann gekk í raðir félagsins í janúar 2023 frá Chicago Fire í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Í gær

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester