fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 10:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir leikmenn liðsins skorta sjálfstraust þessa dagana.

Hörmungar liðsins héldu áfram í gær er United tapaði 1-3 gegn Brighton á Old Trafford. Liðið er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

„Það sem veldur mér mestum áhyggjum er skortur á sjálfstrausti í hópnum til að gera það sem við getum vel gert. Mér er alveg sama þó einhver tapi boltanum ef hann er að reyna eitthvað til að hjálpa liðinu,“ sagði Fernandes eftir leik.

„Við þurfum að fá það besta út úr leikmönnum og þeir þurfa að trúa á að þeir geti snúið þessu við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Í gær

Alli gerir samning til 2026

Alli gerir samning til 2026
433Sport
Í gær

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað