fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 08:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Marmoush er á barmi þess að ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City frá Frankfurt í Þýskalandi.

Marmoush er 25 ára gamall Egypti sem getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum. City vantar einn slíkan inn í sinn hóp, sérstaklega eftir brottför Julian Alvarez í sumar.

Marmoush er kominn með 15 mörk og 10 stoðendingar í þýsku úrvalsdeildinni í vetur.

Samkvæmt Sky í Þýskalandi flýgur Marmoush til Englands á morgun og mun hann í kjölfarið hefja læknisskoðun.

Það er svo búist við því að kaupin, upp á rúmar 63 milljónir punda, gangi formlega í gegn á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Í gær

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu