fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í enska miðlinum Daily Star í dag að Ruben Amorim, stjóri United, hafi sett þá kröfu að félagið sæki framherjann Viktor Gyökeres í þessum mánuði.

Amorim tók við United síðla hausts en hefur ekki tekist að snúa hörmungum liðsins við. United situr í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Gyokeres
Getty Images

Hann er sagður á eftir hinum sjóðheita Gyökeres, sem lék undir hans stjórn hjá Sporting.

Portúgalska félagið vill fá 80 milljónir punda fyrir að selja Gyökeres í þessum mánuði. Það gæti reynst erfitt vegna fjárhagsstöðu United, en Amorim sjálfur hefur sagt að félagið þurfi að selja til að eiga efni á nýjum mönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah kveður Liverpool
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins
433Sport
Í gær

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta