fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim var enn á ný spurður út í Marcus Rashford eftir 1-3 tap gegn Brighton í dag.

Rashford er algjörlega úti í kuldanum undir stjórn Amorim á Old Trafford og má hann fara annað. Hefur hann verið orðaður víða.

„Sama hvað þá er ég ekki að fara að spila leikmanni sem ég tel ekki henta þessu liði,“ sagði Amorim í dag, eftir að hafa skilið Rashford eftir utan hóps enn einu sinni.

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna því hann er ekki að spila,“ sagði Portúgalinn enn fremur, en hann er greinilega orðinn þreyttur á að ræða Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Alli gerir samning til 2026

Alli gerir samning til 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
433Sport
Í gær

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum

Byrjunarlið Brentford og Liverpool – Tsimikas í bakverðinum