fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 17:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony var sennilega að spila sinn síðasta leik með Manchester United í bili í tapinu gegn Brighton í dag.

Brighton vann leik dagsins á Old Trafford 1-3 en Antony kom inn af bekknum á 84. mínútu.

Brasilíumaðurinn hefur verið arfaslakur frá því hann gekk í raðir United sumarið 2022 fyrir um 100 milljónir evra frá Ajax. Er nafn hans reglulega í umræðunni um verstu kaup sögunnar.

Antony er nú á leið til Real Betis á láni út þessa leiktíð. Fyrr í dag greindi Fabrizio Romano frá því að gengið yrði frá smáatriðum varðandi skiptin eftir leikinn gegn Brighton.

Það er spurning hvort Antony nái að finna sitt fyrra form hjá Ajax á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög