fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í janúarglugganum en bæði félög eru orðuð við framherjann Yoane Wissa.

Wissa hefur staðið sig virkilega vel með Brentford á tímabilinu en hann og Bryan Mbuemo ná mjög vel saman í því ágæta liði.

Arsenal vill fá inn sóknarleikmann í janúar og þá sérstaklega þar sem Gabriel Jesus verður frá í langan tíma.

Forest er einnig að skoða það að styrkja hópinn enda liðið komið í óvænta Meistaradeildarbaráttu.

Thomas Frank, stjóri Brentford, hefur staðfest að Mbuemo sé ekki á förum en hvað varðar Wissa þá er framhaldið óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar