Liverpool mun reyna að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætir Brentford.
Brentford er þó til alls líklegt á heimavelli og hefur spilað nokkuð vel í vetur og er með 40 mörk skoruð.
Liverpool getur náð sjö stiga forystu með sigri í dag en hér má sjá byrjunarliðin í viðureigninni.
Brentford: Flekken, Roerslev, Collins, van den Berg, Lewis-Potter, Nørgaard, Janelt, Yarmoliuk, Mbeumo, Wissa, Damsgaard.
Liverpool: Alisson; Trent, Konate, Van Dijk, Tsimikas; Gravenberch, Mac Allister; Salah, Szoboszlai, Gakpo; Diaz.