fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í lausu lofti. Er hann meðal annars orðaður við Sádi-Arabíu.

Salah verður samningslaus í sumar, en hann er að eiga eitt sitt besta tímabil í treyju Liverpool. Hann má fara frítt ef hann semur ekki á Anfield.

Egyptinn hefur lengi verið orðaður við Sádí og var Jorge Jesus, stjóri Al-Hilal, spurður út í Salah.

„Salah kemur ekki í vetur frekar en önnur stór nöfn,“ sagði Jesus. „Við sjáum samt til hvað gerist í sumar,“ sagði hann enn fremur og ekki útilokað að Salah fari frítt til Sádí í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði hetja gærdagsins að segja

Þetta hafði hetja gærdagsins að segja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
433Sport
Í gær

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“
433Sport
Í gær

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“