fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manhcester United virðast orðnir þreyttir á danska framherjanum Rasmus Hojlund.

Hojlund gekk í raðir United fyrir síðustu leiktíð á mikinn pening frá Atalanta en hefur ekki beint staðist væntingar þó hann hafi átt rispur hér og þar.

Hann var tekinn af velli snemma í seinni hálfleik í leiknum gegn Southampton í gær. Þá var United undir en vann leikinn svo 3-1.

„Ég er búinn að gefast upp á Hojlund. Ég hélt kannski að þetta kerfi myndi henta honum en hann sást ekki enn einn leikinn,“ sagði einn stuðningsmaður eftir leik.

„Ég held að þetta sé versti framherji sem hefur spilað með United á minni lífstíð,“ sagði annar og fleiri tóku undir eins og enskir miðlar taka saman.

„Það er bara mýta að hann fái ekki þjónustu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum