fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, segist vera búinn að finna fullkominn arftaka fyrir Mohamed Salah.

Það er þá ef Salah er að yfirgefa Liverpool en hann verður samningslaus í sumar og hefur enn ekki krotað undir framlengingu.

Owen er á því máli að Antoine Semenyo sé fullkominn arftaki fyrir Salah en hann er á mála hjá Bournemouth.

Semenyo myndi reynast dýr næsta sumar en hann er bundinn Bournemouth til ársins 2029.

,,Hann er stórkostlegur leikmaður. Hann skorar mörk og í dag vitum við ekki hvort Salah verði áfram,“ sagði Owen.

,,Við vitum ekki hvort hann spili áfram með Liverpool eða fari annað. Ef hann fer þá ætti Semenyo að taka við af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Í gær

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng