fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Real nálægt því að ná samkomulagi

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið mjög nálægt því að tryggja sér stórstjörnuna Alphonso Davies sem spilar með Bayern Munchen.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Marca en Davies verður samningslaus næsta sumar og er líklega á förum.

Davies hefur ekki náð samkomulagi um nýjan samning en um er að ræða 24 ára gamlan bakvörð.

Umboðsmaður Davies hitti fulltrúa frá Real í vikunni að sögn Marca og eru viðræður í gangi um félagaskipti.

Bayern hefur enn áhuga á að framlengja samning leikmannsins en útlit er fyrir að hugur hans leiti annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar