fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 10:30

Mbappe og Neymar ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar segir að hegðun Kylian Mbappe hafi breyst þegar Lionel Messi mætti til Paris Saint-Germain sumarið 2021.

Neymar, sem spilar í dag með Al-Hilal, var þá á mála hjá PSG en enginn þessara þriggja er hjá félaginu í dag. Messi kom til PSG í kjölfar þess að hann yfirgaf Barcelona vegna fjárhagsvandræða.

„Ég kallaði hann oft gullstrákinn. Ég sagði honum að hann væri einn sá besti í heimi, var alltaf til í að hjálpa honum og tala við hann,“ sagði Neymar um Mbappe, en þeir komu saman til PSG 2017 og voru stærstu stjörnur liðsins.

„Þegar Messi kom varð hann smá öfundsjúkur. Hann vildi ekki deila mér með neinum. Þá byrjuðu rifrildin og hegðunin breyttist. Við rifumst stundum okkar á milli,“ sagði Neymar enn fremur.

Mbappe gekk í raðir Real Madrid í sumar á frjálsri sölu eftir mikið stríð við PSG. Messi spilar í dag með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru töluvert frá verðmiða United

Eru töluvert frá verðmiða United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði hetja gærdagsins að segja

Þetta hafði hetja gærdagsins að segja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
433Sport
Í gær

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“
433Sport
Í gær

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“