fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Allegri að landa starfi í Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Allegri er að landa nýjy starfi, en hann hefur verið án starfs síðan hann yfirgaf Juventus í fyrra.

Nú er Ítalinn að fara í peningana í Sádi-Arabíu. Mun hann taka við liði Al-Ahli þar í landi.

Allegri, sem var afar sigursæll hjá Juventus, tekur þó ekki við fyrr en í sumar og mun Al-Ahli finna bráðabirgðastjóra fram að því.

Menn á borð við Ivan Toney og Roberto Firmino eru á meðal leikmanna Al-Ahli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sóttu spennandi leikmann

Nýliðarnir sóttu spennandi leikmann
Sport
Í gær

Ísland hefur leik í kvöld: Allt annað en öruggur sigur yrði stórslys og óhætt að setja markið hátt á mótinu – „Leiðin er vel fær“

Ísland hefur leik í kvöld: Allt annað en öruggur sigur yrði stórslys og óhætt að setja markið hátt á mótinu – „Leiðin er vel fær“