fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025
433Sport

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur átt erfiða mánuði undanfarið og virðist nú á leið til Bandaríkjanna samkvæmt fréttum þar í landi.

Zaha er nú á láni hjá Lyon frá Galatasaray en tyrkneska félagið mun kalla hann til baka og lána út til Charlotte FC í Bandaríkjunum. Er leikmaðurinn sagður kominn vel á veg í viðræðum þar.

Zaha, sem er 32 ára gamall, gekk í raðir Galatasaray frá Crystal Palace sumarið 2023 eftir frábær ár í London. Stóð hann ekki undir væntingum í Tyrklandi og var lánaður til Lyon í sumar, þar sem hann hefur heldur ekki staðist væntingar.

Nú mun hann að öllum líkindum reyna að kveikja á ferli sínum enn á ný með Charlotte.

Þess má geta að Dean Smith, fyrrum stjóri Aston Villa, Norwich og fleiri liða, er við stjórnvölinn hjá Charlotte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal vann grannaslaginn – Isak með tvennu

England: Arsenal vann grannaslaginn – Isak með tvennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segjast vita hvert Rashford vill fara

Segjast vita hvert Rashford vill fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara