fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Arnar tjáði sig um framtíð Gylfa Þórs með landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sér fram á að nýta Gylfa Þór Sigurðsson í sínum hópi.

Gylfi var ekki mikið notaður af Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, í kjölfar þess að hann sneri aftur á knattspyrnuvöllinn. Annað verður uppi á tengingnum með Arnar í brúnni.

video
play-sharp-fill

„Já, klárlega (mun ég nota hann). Ef ég þekki hann rétt brennur hann enn fyrir landsliðið. Hann þarf að vera hungraður, í standi og mögulega átta sig á að hann geti ekki spilað miðvikudaga og laugardaga,“ sagði Arnar við 433.is í dag.

„Ef hann er í standi mun Gylfi Þór Sigurðsson alltaf fá hlutverk í mínu liði,“ bætti hann við.

Gylfi, sem er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, var síðast í hópi Íslands í október en spilaði þá aðeins sjö mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Í gær

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“
433Sport
Í gær

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu
Hide picture