fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Vill skipta um vinnuveitendur í þessum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg, fréttamaður Sky í Þýskalandi, segir Dortmund á eftir Oleksandr Zinchenko, leikmanni Arsenal, í félagaskiptaglugganum í þessum mánuði.

Bakvörðurinn á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Arsenal en er sjálfur sagður mjög opinn fyrir því að fara. Á hann að hafa rætt við Dortmund nú þegar.

Líklegt niðustaða er að Zinchenko fari á láni til Dortmund í þessum mánuði og að þýska stórliðið kaupi hann svo næsta sumar á um 20 milljónir evra.

Zinchenko er 28 ára gamall og hefur verið hjá Arsenal síðan sumarið 2022. Hann er þó í aukahlutverki í liði Mikel Arteta í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Í gær

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“
433Sport
Í gær

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Í gær

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Í gær

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld