fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Vilja fá hann frítt í þessum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho gæti farið frá Arsenal í þessum mánuði og er orðaður við Flamengo í Brasilíu í fjölmiðlum þar í landi.

Samningur Jorginho, sem er 33 ára gamall, hjá Arsenal rennur út næsta sumar og má hann þá fara frítt. Flamengo vill hins vegar fá hann strax í þessum mánuði.

Miðjumaðurinn er ekki byrjunarliðsmaður á Emirates og vonast Flamengo til að Arsenal sé til í að losa hann af launaskrá og hleypa honum frítt til Brasilíu strax.

Flamengo mun samkvæmt fréttunum bjóða Jorginho þriggja ára samning í Brasilíu.

Jorginho gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í janúar 2023. Hann hefur átt glæstan feril, vann til að mynda Meistaradeildina með Chelsea og EM með ítalska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“