fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valentina Cervantes hefur tjáð sig um samband sitt við miðjumanninn Enzo Fernandez sem spilar með Chelsea.

Þau voru saman í um sex ár og voru trúlofuð en Fernandez ákvað óvænt að slíta sambandinu í lok október á síðasta ári.

Þau eiga saman tvö börn og voru saman í London á nýju ári en Valentina var ásamt börnunum í Argentínu um jólin.

Hún hefur nú opnað sig um sambandsslitin í fyrsta sinn og er ekki að búast við því að sambandið muni taka sig upp á ný.

Það var Fernandez sem ákvað að slíta sambandinu en hann vildi fá að búa einn að sögn Valentina.

,,Ég held að ástin sé enn til staðar, það er mjög erfitt fyrir hana að hverfa svo fljótt,“ sagði Valentina.

,,Það tók mig fimm mínútur að jafna mig. Í dag þá græt ég ekki. Ég er viss um að ég verði ástfangin á ný og mun eignast nýja fjölskyldu.“

,,Ég er ung og langar að eignast milljón börn. Við munum gera allt sem við getum til að halda börnunum okkar hamingjusömum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytti 147 krónum í 700 þúsund

Breytti 147 krónum í 700 þúsund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti gríðarlega athygli: Var óhræddur og spurði stjörnuna að þessu – Gat ekki annað en sprungið úr hlátri

Sjáðu myndbandið sem vakti gríðarlega athygli: Var óhræddur og spurði stjörnuna að þessu – Gat ekki annað en sprungið úr hlátri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Í gær

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Í gær

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
433Sport
Í gær

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia