fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Sterling byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 18:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Arsenal mætir Tottenham klukkan 20:00.

Leikið er á Emirates í London en Arsenal er fyrir grannaslaginn talið mun sigurstranglegra í viðureigninni.

Tottenham hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum og er í 13. sæti deildarinnar en Arsenal getur minnkað forskot Liverpool á toppnum niður í fjögur stig með sigri.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly; Partey, Rice, Odegaard; Sterling, Havertz, Trossard.

Tottenham: Kinsky; Porro, Dragusin, Gray, Spence; Bissouma, Sarr, Bergvall; Kulusevski, Solanke, Son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum