fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Sterling byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 18:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Arsenal mætir Tottenham klukkan 20:00.

Leikið er á Emirates í London en Arsenal er fyrir grannaslaginn talið mun sigurstranglegra í viðureigninni.

Tottenham hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum og er í 13. sæti deildarinnar en Arsenal getur minnkað forskot Liverpool á toppnum niður í fjögur stig með sigri.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly; Partey, Rice, Odegaard; Sterling, Havertz, Trossard.

Tottenham: Kinsky; Porro, Dragusin, Gray, Spence; Bissouma, Sarr, Bergvall; Kulusevski, Solanke, Son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmir strax um helgina og fær stórleik í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína

Dæmir strax um helgina og fær stórleik í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti strax verið á förum – Emery vill ólmur fá hann

Gæti strax verið á förum – Emery vill ólmur fá hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann