fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Mugharbel, framkvæmdastjóri sádiarabísku deildarinnar, er með stóra drauma og vill sækja stjörnu Real Madrid til landsins.

Deildin í Sádí-Arabíu hefur sótt aragrúa af stórstjörnum undanfarin tvö ár eða svo, boðið þeim gull og græna skóga.

Nú hefur deildin augastað á Vinicius Junior hjá Real Madrid, en hann er einn besti leikmaður heims.

„Við eigum okkur ekki drauma. Þetta er bara spurning um tíma og að semja,“ sagði Mugharbel kokhraustur er hann var spurður út í Brasilíumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo og félagar virkja samtalið

Ronaldo og félagar virkja samtalið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Í gær

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum
433Sport
Í gær

Þurfa leikmann sem spilar öðruvísi í fremstu víglínu

Þurfa leikmann sem spilar öðruvísi í fremstu víglínu