fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 09:38

Frá blaðamannafundinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt atvik kom upp á fyrsta blaðamannafundi Freys Alexanderssonar hjá norska stórliðinu Brann.

Freyr var formlega kynntur til leiks hjá Brann í gær, en liðið hefur hafnað í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö tímabil.

Það var farið um víðan völl á blaðamannafundinum í gær og til að mynda var athygli Freys vakin á færslu sem Birkir Már Sævarsson setti inn. Birkir spilaði með Brann í sex ár.

„Ég óska Brann til hamingju með þennan frábæra gaur,“ sagði Birkir á Instagram í gær eftir ráðningu Freys og birti skemmtilega mynd.

Freyr brást skemmtilega við þessu. „Þetta er klikkað! Við vorum mikið saman í háskóla. En burt með þessa mynd!“ sagði hann og hló.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Chelsea til Aston Villa

Frá Chelsea til Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann
433Sport
Í gær

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar
433Sport
Í gær

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Í gær

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“